Akraneskirkja fær stórgjöf
Hjónin, Ingólfur Árnason og Guðrún Agnes Sveinsdóttir, færðu Akraneskirkju stórgjöf í tilefni merkra tímamóta í kaffisamsætinu eftir hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni. Í gjafabréfi sem þau afhentu sóknarpresti [...]
Akraneskirkja á tímamótum
Ávarp sóknarprests, sr. Eðvarðs Ingólfssonar,í kaffisamsæti eftir messu, 21. ágúst 2016 Kæru gestir! Ég vil byrja á því að óska okkur öllum til hamingju með 120 ára [...]
Fermingarfræðsla 2016 – 2017
Nú er hafinn undirbúningur fyrir fermingarfræðslu næsta vetrar. Bréf hefur verið sent á öll börn í söfnuðinum sem eru fædd árið 2003. Þeim og foreldrum þeirra er [...]
Fermingar vorið 2016
Fyrstu hópar fermingarbarna á Akranesi voru fermdir fyrir og eftir hádegi, sunnudaginn 20. mars sl. Þá voru þessar myndir teknar. Alls munu 78 ungmenni fermast nú á [...]
Guðsþjónusta í Akranesvita
Sunnudaginn 28. febrúar var haldin guðsþjónusta í Akranesvita. Sr. Þráinn Haraldsson þjónaði. Guðsþjónustan mun vera sú fyrsta sem haldin er í vitanum og var hún vel sótt. [...]