Tónleikum Kórs Akraneskirkju frestað
Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur aðventutónleikum Kórs Akraneskirkju sem vera áttu í dag verið frestað, til mánudagsins 1. desember kl. 20:30. Verið velkomin!
Aðventutónleikar Kórs Akraneskirkju
Hátíðlegir tónleikar í upphafi aðventu á Kalmansvöllum, sunnudaginn 30. nóvember kl. 17 Flutt verður hin gullfallega jólaóratoría, Oratorio de Noël eftir franska tónskáldið Camille Saint-Saëns, [...]
Góður gestur í opnu húsi
Sl. fimmtudag kom Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og skemmti gestum í opnu húsi ásamt Sveini Arnari. Vakti hún mikla lukku enda frábær söngkona og alþýðleg á allan hátt. [...]
Embætti prests í Garðaprestakalli á Akranesi auglýst
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Garðaprestakalli á Akranesi, Vesturlandsprófastsdæmi frá 1. janúar 2015. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. [...]
Fermingarbörn safna handa fátækum í Afríku
Næstkomandi mánudagskvöld, 3. nóvember frá kl. 18 til 20 munu fermingarbörn eins og undanfarin ár, ganga í hús á Akranesi og safna fjármunum til hjálparbágstöddum í Afríku. [...]
Hátíðarræða flutt í Akraneskirkju 17. júní 2014
Sólveig Rún Samúelsdóttir Sólveig Rún Samúelsdóttir Góðan dag kæru kirkjugestir og gleðilega þjóðhátíð. Í dag eru nákvæmlega 70 ár liðin frá því að lýðveldið Ísland [...]