Hátíðarnótt í Vinaminni
Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Karl Olgeirsson píanóleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari, leika af nýútkomnum geisladiski sem nefnist Hátíðarnótt. Á tónleikunum flytja þeir félagar jólalög og sálma sem [...]
Barnastarf Akraneskirkju og KFUM/KFUK
Brátt hefst barnastarf kirkjunnar og KFUM og KFUK. Sunnudagskólinn fer fram alla sunnudag kl. 11 í kirkjunni. Kirkjuprakkarar er starf fyrir 6 - 9 ára börn. Fyrir [...]
Kaffihúsakvöld Kórs Akraneskirkju
Kór Akraneskirkju heldur sína árlegu kaffihúsakvöld miðvikudagskvöldið 22. apríl og fimmtudagskvöldið 23. apríl. Dagskráin hefst kl. 20 bæði kvöldin. Í boði verður fjölbreytt dagskrá í tali og [...]
Fyrirlestur um Hallgrím Pétursson
Smári Ólason hélt áhugaverðan fyrirlestur um Hallgrím Pétursson í Akraneskirkju í gærkvöldi. Magnea Tómasdóttir söng. Góð kvöldstund og eftir dagskrána spunnust upp fínar umræður. Þökkum þeim [...]
Fermingar í Akraneskirkju 2015
Sunnudaginn 22. mars voru 14 ungmenni fermd í Akraneskirkju. Fermingar verða sunnudagana 29. mars, 12. apríl og 19. apríl. Alls verða fermd 94 börn þetta vorið. Guðni Hannesson [...]
Hallgrímur Pétursson í Akraneskirkju
Þriðjudaginn 24. mars n.k. munu Magnea Tómasdóttir söngkona og Smári Ólason tónlistarfræðingur flytja dagskrá í Akraneskirkju um Hallgrím Pétursson og Passíusálma hans. Kynnt verður 93. prentun Passíusálmanna [...]