Bleik messa sunnudaginn 20. október kl. 20
Sjúkur [var ég] og þér vitjuðuð mín (Matt 25.35) Sunnudagurinn 20. október er dagur heilbrigðisþjónustunnar en þá verður einnig hin árlega Bleika messa í Akraneskirkju kl. 20. [...]
Minningarstund þriðjudaginn 15. október
15. október er ár hvert tileinkaður minningur þeirra barna sem létust í móðurkviði, í eða eftir fæðingu. Þennan dag er haldin minningarstund í Akraneskirkju kl. 20 í [...]
Akraneskirkja sunnudaginn 13. október
Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjón Öldu Bjarkar. Biblíusaga og söngur, börnin fá einnig límmiða í sunnudagaskólabókina sína. Kvöldmessa kl. 20. Sr Anna Eiríksdóttir þjónar fyrir altari og [...]
Helgihald í október
Helgihald prestakallsins í október er fjölbreytt, bleika messan á sínum stað og einnig verður minnst 350 ára ártíðar Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju í Saurbæ Velkomin til messu! [...]
Fjölskyldumessa í Akraneskirkju – sunnudaginn 6. október kl. 11
Jesús sagði: „Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða.“ Sunnudaginn 6. október kl. 11 er [...]
Karlakaffi 2. október – Myndir frá Akranesi
Miðvikudaginn 2. október er fyrsta Karlakaffi vetrarins en þar verður brugðið upp gömlum ljósmyndum frá Akranesi. Sr Þráinn sér um stundina ásamt Hilmari Erni organista. Spjall, ásamt [...]