Sjómannadagurinn 2024
Sjómannadagurinn hefst með stund við minnisvarða um horfna sjómenn í Kirkjugarði Akraness kl. 10. Verkalýðsfélag Akranes mun leggja blómsveig við minnisvarðan og við minnumst þeirra sem hafa [...]
Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra
Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra Nú í vikunni er sendur út bæklingur til allra tilvonandi fermingarbarna í prestakallinu fædd árið 2011 með upplýsingum um fermingarfræðslu [...]
Kalman listafélag – Söngleikurinn Galdur í Vinaminni
Söngleikurinn Galdur er nýr íslenskur söngleikur eftir Helga Þór Ingason sem fluttur verður í tónleikauppfærslu í Vinaminni fimmtudaginn 23. maí kl. 20. Sagan gerist á Íslandi seint [...]
Fermingar á Hvítasunnudag
Á Hvítasunnudag 19. maí fara fram tvær fermingarmessur í prestakallinu. Í Akraneskirkju er fermt kl. 11. Prestar eru sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og sr. Þráinn Haraldsson. Organisti [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 15. maí kl. 13:15
Lokasamvera vetrarins í Karlakaffinu er miðvikudaginn 15. maí. Hefst hún klukkan 13:15. Gestur að þessu sinni er Gísli Harðarson safnari og fræðir hann um ýmislegt varðandi söfnun [...]
Sunnudagur 12. maí
Leirárkirkja: Vormessa kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur létta og ljúfa sumarsálma. Organisti Zsuzsanna Budai. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Kaffisopi eftir messu. Akraneskirkja: Kvöldmessa kl. 20. Kór Akraneskirkju [...]