Söngglaðir prestar – Frétt af kirkjan.is
Kirkjan.is rakst á fallegt aðventudagatal Akraness og þann 11. desember voru prestarnir í Garða- og Saurbæjarprestakalli gestir dagatalsins sem þau Hlédís Sveinsdóttir og Ólafur Gunnarsson stjórna.
Jól 2020
Nú líður að jólum og tilhlökkunin farin að stíga hjá flestum okkar. [...]
Aðventukveðja á öðrum sunnudegi í aðventu
Sr. Jónína Ólafsdóttir flytur kveðju úr Garða- og Saurbæjarprestakalli, sunnudaginn 6. desember kl. [...]
Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju
Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá [...]
Kirkjan í Covid
Eins og allir vita hefur ekki verið messað um nokkra hríð, meðan samkomutakmarkanir [...]
Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum
Í dag þann 15. nóvember er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa. Þá er þeirra minnst um allt land sem látist hafa í umferðaslysum.
Náttúruspjall af Elínarhöfða
Náttúruspjall sr. Jónínu Ólafsdóttur, laugardaginn 14, nóvember
Kirkjuklukkur frá 1965
Samhliða endurbótum sem gerðar voru á Akraneskirkju árið 1965, gáfu hjónin Haraldur Böðvarsson og Ingunn Sveinsdóttir Akraneskirkju þrjár koparklukkur í tilefni af 60 ára brúðkaupsafæmli sínu.
Barna- og unglingastarf fellur niður til og með 17.nóvember
Vegna þeirra tilmæla sem sóttvarnalæknir hefur sent frá sér er ekkert barna- og [...]