Einn fremsti drengjakór Norðurlanda heimsækir Akranes, fimmtudaginn 1. júlí. Efnisskrá kórsins samanstendur af klassískri kórtónlist en einnig læðast með veraldleg lög, m.a. úr smiðju Bítlanna.
Stjórnandi er Emil Ritter og meðleikarar eru Anders Filipsen píanóleikari og
Tomas Raae leikur á kontrabassa.
Enginn aðgangseyrir.
Stjórnandi er Emil Ritter og meðleikarar eru Anders Filipsen píanóleikari og
Tomas Raae leikur á kontrabassa.
Enginn aðgangseyrir.
Danski drengjakórinn er skipaður 25 strákum á aldrinum 9-14 ára. Kórinn á sér langa sögu og starfið er metnaðarfullt. Hér má lesa nánar um starf kórsins https://www.detdanskedrengekor.dk/om/