Helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli í dymbilviku og um páska

9. apríl Laugardagur fyrir Pálmasunnudag.

Akraneskirkja
Ferming kl. 10:30

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Síðdegisguðsþjónusta kl. 18.00 með
minningu smurningar Jesú í Betaníu.

10. apríl Pálmasunnudagur

Akraneskirkja
Sunnudagaskóli í Gamla iðnskólanum kl. 10
Ferming kl. 10:30
Ferming kl. 13:30

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Íhugun um Pálmavið kl. 18.00.

11. apríl Mánudagur í dymbilviku

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Guðsþjónusta með íhugun um iðrun og fyrirgefningu kl. 18.00.

12. apríl Þriðjudagur í dymbilviku

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Íhugun um vatnið og skírnina kl. 18.00.

13. apríl. Miðvikudagur í dymbilviku

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Fjórtán stöðvar krossferilsins kl. 18.00. Íhuganir um krossferilsmyndir Önnu G. Torfadóttur og
kross – og upprisumyndir Gunnars J. Straumland.

14. apríl Skírdagur

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Fermingarmessa kl. 11.00
Fermd verða:
Arna Rún Guðjónsdóttir
Árni Rögnvaldsson
Heimir Brynjólfsson

Íhugun um síðustu kvöldmáltíð Jesú og lærisveinanna. kl. 18.00

Akraneskirkja
Kvöldmessa kl. 20 – Getsemane stund

15. apríl Föstudagurinn langi

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Lestur Passíusálmanna og tónlistarflutningur kl. 13
Dagskráin stendur fram eftir degi, gestir geta komið og farið að vild.

16. apríl Hinn helgi laugardagur

Hallgrímskirkja
Börnin mála páskaegg í Saurbæjarhúsi kl. 15.00
Kvöldbænir með lestri 50. Passíusálms kl. 18.00
Páskanæturvaka kl. 23.00

17. apríl Páskadagur

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Páskaguðsþjónusta kl. 08.00
Morgunverður að lokinni guðsþjónustu í Saurbæjarhúsi

Akraneskirkja
Páskaguðsþjónusta kl. 11
Heitt súkkulaði í Vinaminni eftir guðsþjónustu í boði sóknarnefndar

18. apríl Annar páskadagur 

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Göngumessa (ef veður leyfir) kl. 16.00 Hefst við kirkjuna.
Auðveld ganga sem hentar flestum