fermingarborn2007-1

Fermt verður fjóra sunnudaga, 22. mars, 29. mars (pálmasunnudag), 12. apríl og 19. apríl. Aðeins ein athöfn verður 22. mars, kl. 14, en tvær athafnir verða hina fermingardagana,
kl. 10.30 og 14.
Send hafa verið út skráningarblöð til barnanna og á að skila þeim á skrifstofu Akraneskirkju, mánudaginn 8. september eða þriðjudaginn 9. september.
Skrifstofan er opin frá kl. 11 til 14 báða dagana.