Það verður fjölbreytt dagskrá á Hallgrímsdögum 27. – 29. október.

Föstudagur 27. október kl. 19:30:
Stofnfundur Hollvinafélags Hallgrímskirkju.
20:00 Hallgrímsvaka
Dr. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín:
Landssöfnunin og byggingarsaga kirkjunnar sem ekki var reist.
Laufey Sigurðardóttir: Partíta í E dúr fyrir einleiksfiðlu eftir J. S. Bach.
Þorsteinn Helgason, prófessor emeritus: Bréfaskóli Hallgríms Péturssonar.
Aðgangur ókeypis

Laugardagur 28. október kl. 17:00
Kórtónleikar – Kammerkór Seltjarnarneskirkju flytur fjölbreytta efnisskrá. Stjórnandi: Friðrik Vignir Stefánsson.
Aðgangur ókeypis

Sunnudagur 29. október kl. 11:00
Hátíðarmessa
Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar fyrir altari og séra Kristján Valur Ingólfsson, fyrrverandi bíslubiskup prédikar.
Kór Suarbæjarprestakalls hins forna leiðir söng og Margrét Bóasdóttir, sópran, syngur. Organisti er Zsuzsanna Budai.