Laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. desember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði Hvalfjarðarsveit frá kl. 13-17 báða dagana.

Á markaðnum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og kökur.

Einnig verður vöfflu og kaffisala á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Athugið ekki posi á staðnum.

 

Sóknarnefndin