15. október er ár hvert tileinkaður minningur þeirra barna sem létust í móðurkviði, í eða eftir fæðingu. Þennan dag er haldin minningarstund í Akraneskirkju kl. 20 í samvinnu við félagið Englaforeldra á Akranesi.

sr. Þráinn Haraldsson leiðir stundina og Guðrún Árný syngur. Á stundinni minnumst við allra þeirra barna sem hafa látist í móðurkviði, í eða eftir fæðingu og þannig heiðrum við minningu þeirra barna sem tilheyra hjörtum okkar.

Stundin er öllum opin, hvort sem þau hafa misst barn eða ekki.

 

Einnig er streymt frá stundinni – hér