Vaktsími presta: 893-5900
Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Ýmislegt
Fréttasafn
Söngglaðir prestar – Frétt af kirkjan.is
Kirkjan.is rakst á fallegt aðventudagatal Akraness og þann 11. desember voru prestarnir í Garða- og Saurbæjarprestakalli gestir dagatalsins sem þau Hlédís Sveinsdóttir og Ólafur Gunnarsson stjórna.
Jól 2020
Nú líður að jólum og tilhlökkunin farin að stíga hjá flestum okkar. Jólin í ár verða samt öðru vísi en öll önnur jól, en nú fögnum við fæðingu frelsarans í skugga heimsfaraldurs. Það er því nauðsynlegt að breyta út af vananum og margt mun ekki fara fram samkvæmt hefðum. Það á eflaust við um mörg jólaboð og annað slíkt. Það sama er að segja um kirkjuna. Í kirkjum Garða og Saurbæjarprestakalls verða ekki [...]
Þriðji sunnudagur í aðventu
Áskorun á þriðja sunnudegi í aðventu. Tökum okkur tíma til að rækta okkur sjálf og ekki minnst sambandið við Guð almáttugan
Aðventukveðja á öðrum sunnudegi í aðventu
Sr. Jónína Ólafsdóttir flytur kveðju úr Garða- og Saurbæjarprestakalli, sunnudaginn 6. desember kl. 11
Fyrsti sunnudagur í aðventu
Aðventustund frá Garða- og Saurbæjarprestakalli með tónlist og spjalli um aðventuna, jólin og jólaundirbúningin á Covid tímum.
Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju
Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá kl. 12–18. Á markaðinum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og kökur. Sóttvarnarreglur verða að sjálfsögðu virtar og því verða fjöldatakmarkanir og grímuskylda. Vert er að hafa það í huga að ekki verður posi á staðnum
Kirkjan í Covid
Eins og allir vita hefur ekki verið messað um nokkra hríð, meðan samkomutakmarkanir eru í gildi, annað safnaðarstarf hefur einnig legið niðri s.s. bænastundir, opið hús fyrir eldri borgara, sunnudagaskóli, barna og æskulýðsstarf og fermingarfræðsla. Nú hefur verið létt á takmörkunum er varða barnastarf og mun það hefjast samkvæmt dagskrá þriðjudaginn 24. nóvember. Engu að síður er margt sem gerist í kirkjunni. Prestarnir sinna töluverðri sálgæslu, hún er mikið í símtalsformi um þessar mundir [...]
Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum
Í dag þann 15. nóvember er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa. Þá er þeirra minnst um allt land sem látist hafa í umferðaslysum.
Náttúruspjall af Elínarhöfða
Náttúruspjall sr. Jónínu Ólafsdóttur, laugardaginn 14, nóvember
Kirkjuklukkur frá 1965
Samhliða endurbótum sem gerðar voru á Akraneskirkju árið 1965, gáfu hjónin Haraldur Böðvarsson og Ingunn Sveinsdóttir Akraneskirkju þrjár koparklukkur í tilefni af 60 ára brúðkaupsafæmli sínu.
Sunnudagskveðja frá Hallgrímskirkju í Saurbæ
Sr. Þráinn Haraldsson