Vaktsími presta: 893-5900
Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Ýmislegt
Fréttasafn
Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum
Í dag þann 15. nóvember er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa. Þá er þeirra minnst um allt land sem látist hafa í umferðaslysum.
Náttúruspjall af Elínarhöfða
Náttúruspjall sr. Jónínu Ólafsdóttur, laugardaginn 14, nóvember
Kirkjuklukkur frá 1965
Samhliða endurbótum sem gerðar voru á Akraneskirkju árið 1965, gáfu hjónin Haraldur Böðvarsson og Ingunn Sveinsdóttir Akraneskirkju þrjár koparklukkur í tilefni af 60 ára brúðkaupsafæmli sínu.
Sunnudagskveðja frá Hallgrímskirkju í Saurbæ
Sr. Þráinn Haraldsson
Barna- og unglingastarf fellur niður til og með 17.nóvember
Vegna þeirra tilmæla sem sóttvarnalæknir hefur sent frá sér er ekkert barna- og unglingastarf út þriðjudaginn 17.nóvember. Það sama á við um almennt helgihald, bænastundir og starf eldri borgara. Við biðjum Guð að blessa ykkur á þessum undarlegu tímum og óskum þess að við fáum að hitta ykkur í kirkjunni sem allra fyrst.
Helgistund, 1. nóvember 2020
Helgistund í Akraneskirkju á Allra heilagra messu.
Viðgerð á altaristöflu í Innra-Hólmskirkju
Sagan á bak við altaristöfluna Sagan segir að um árið 1930 þá hafi maður er bjó í Hvalfirði fengið mikla magakveisu. Hann þurfti að leggjast inn og gangast undir aðgerð og var ástandið á honum tvísýnt um tíma. Við hlið hans á spítalanum lá listamaðurinn Kjarval. Þegar þeir lágu þarna saman sömdu þeir um það að ef maðurinn lifði af þessa raun þá myndi Kjarval gera altaristöflu og gefa í Innra-Hólmskirkju. Hann lifði þetta [...]
Helgistund 25. október 2020
Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir
Helgistund 18. október 2020
Sr. Jónína Ólafsdóttir
Skagaprestar syngja!
Á kórónutíð verður fólk að vera tilbúið til að fara í alls konar hlutverk. Kórsöngur er ekki leyfilegur að sinni vegna smithættu. Hvað er þá til ráða í kirkjunni þar sem tónlist og söngur skipa alltaf veglegan sess?
Heimsókn til Baska
Myndlistarmaðurinn Baski, Bjarni Skúli Ketilsson vinnur að viðgerð á altaristöflu Akraneskirkju. Hlédís Sveinsdóttir sem stýrir þættinum Að Vestan, heimsótti listamanninn.