Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er haldinn 2.mars. Þann dag bjóðum við til æskulýðssamkomu í Vinaminni kl. 20. Hljómsveit hússins spilar og Rakel Pálsdóttir syngur. Flutt verða nokkur vel þekkt popplög og við munum velta fyrir ykkur hvernig kristinn trú birtist í menningu í kringum okkur t.d. í textum popplaga.
Sama dag er Sunnudagaskóli í Akraneskirkju takl. 11 þar sem Alda og Andri taka á móti börnunum. Einnig er guðsþjónusta í Leirárkirkju kl. 11. sr. Þráinn Haraldsson, Zsuzsanna Buadai leikur á orgel og Kór Saurbæjarprestakalls syngur. Sóknarnefnd Leirárkirkju bíður í kirkjukaffi eftir stundina.