Sunnudagurinn 24. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins, það er sunnudagurinn áður en jólafastan hefst.

Sunnudagaskóli kl. 11 í Akraneskirkju. Alda Björk og Jóhanna Elísa taka á móti kátum krökkum, söngur og biblíusaga á sínum stað og börnin fá límmiða í bókina sína.

Kl. 20 er kvöldmessa í Akraneskirkju. Sr. Anna Eiríksdóttir þjónar. Kór Akraneskirkju leiðir söng, organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Verið velkomin til kirkju!