Velkomin til kirkju!
Akraneskirkja
Sunnudagaskóli kl. 11. Andri og Alda Björk taka á móti kátum krökkum. Söngur og sögur, börnin fá límmiða í bókina sína.
Kvöldmessa kl. 20. Messuferð frímúrarabræðra. Bræður úr reglunni taka þátt í helgihaldinu. Sævar Jónsson prédikar. Sr Ólöf Margrét þjónar fyrir altari. Frímúrarakór Akursbræðra syngur.
Kaffi og konfekt í Vinaminni að messu lokinni.
Leirárkirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai, prestur Ólöf Margrét. Kaffisopi eftir messu í kirkjunni.