Sunnudagur 19. febrúar

kl. 20:00 Kvöldmessa í Akraneskirkju


Guðsþjónusta að kvöldi konudags kl. 20 með gospelívafi. Katrín Valdís Hjartardóttir syngur ásamt konum úr Kór Akraneskirkju, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Prestur sr. Ólöf Margrét.