Miðvikudagur 7. desember

kl. 13:15 Opið hús – jólastund


Ég kemst í hátíðarskap – Jólastund opna hússins
Kristín Steinsdóttir rithöfundur og Helga Möller söngkona skemmta okkur. Jólasaga og söngur ásamt veislukaffi.
Verið velkomin!