Fimmtudagur 1. október
kl. 20:00 Tónar og ljóð – Tónleikar Valgerðar Jónsdóttur
Valgerður Jónsdóttir, tónlistarkona frá Akranesi, á að baki langan og fjölbreyttan feril í tónlistinni og á orðið mikið safn laga og texta sem hún hefur samið gegnum tíðina. Á tónleikunum Tónar og ljóð, sem haldnir verða í Vinaminni, verða m.a. flutt lög úr smiðju hennar.
Aðgangseyrir er kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 2.000
Aðgangseyrir er kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 2.000
Hljóðfæraleikarar:
Þórður Sævarsson gítar
Sylvía Þórðardóttir harmonikka og söngur
Sveinn Arnar Sæmundsson píanó
Arnar Óðinn Arnþórsson trommur
Sveinn Rúnar Grímarsson bassi